Bakkaflöt er staðurinn

Bakkaflöt er staðsett í um 300 km fjarlægð frá Reykjavík eða nánar tiltekið í Skagafirði,
Beygt er af leið rétt áður en komið er í Varmahlíð.
Bakkaflöt hefur verið starfrækt síðan 1987 en 1993 var byrjað á flúðasiglingum.
Í dag er boðið upp á ásamt flúðasiglingum, litabolta (paintball), þrautabraut ofl.
10. bekkir Smáraskóla stefna á að fara á Bakkaflöt vorið 2013 eru þetta 2 bekkir troðfullir af hressum krökkum sem vinna hörðum höndum á að safna fyrir þessari útskriftaferð, stór partur af söfnuninni er sala á happdrættismiðum.
Flúðasiglingar, litabolti, þrautabraut og kvöldvaka er meðal þeirra verkefna sem krakkarnir takast á víð í þessari skemmtilegu ferð.
Heim
Beygt er af leið rétt áður en komið er í Varmahlíð.
Bakkaflöt hefur verið starfrækt síðan 1987 en 1993 var byrjað á flúðasiglingum.
Í dag er boðið upp á ásamt flúðasiglingum, litabolta (paintball), þrautabraut ofl.
10. bekkir Smáraskóla stefna á að fara á Bakkaflöt vorið 2013 eru þetta 2 bekkir troðfullir af hressum krökkum sem vinna hörðum höndum á að safna fyrir þessari útskriftaferð, stór partur af söfnuninni er sala á happdrættismiðum.
Flúðasiglingar, litabolti, þrautabraut og kvöldvaka er meðal þeirra verkefna sem krakkarnir takast á víð í þessari skemmtilegu ferð.
Heim